Tilvalið efni á tónleikana

Bubbi er auðvitað hamhleypa til tónlistarverka og hefur komið ótrúlega miklu í verk um dagana. Nú stendur til að halda tónleikana Áfram með lífið og auðvitað er Bubbi með. Ég legg þar honum til handa eftirfarandi lagalista af plötum hans sjálfs - nöfn laganna hæfa nefnilega svo vel núna:

Sjálfsmorðsveitin

Blindsker

Reykjavík brennur

Er nauðsynlegt að skjóta þá?

Evrópa er fallin

Bak við veggi martraðar

Freedom for sale

Stríðsmenn morgundagsins

Hiroshima

Dancing Reggae with death

Reykjavík brennur

Menn að hnýta snörur

Þitt síðasta skjól

Íslandsgálgi

Aulaklúbburinn

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband