Fer ekki að vera fullhefnt?

Rúmlega 500 manns fallnir, þar af mörg hundruð konur og börn. 30% særðra sem koma á sjúkrahúsin eru börn. 12 moskur hafa verið sprengdar. Fer ekki að vera komið nóg? Eða verður aldrei fullhefnt? Og okkur hefur enn ekki verið sagt hver hin endanlega lausn á að vera.

Obama bíður erfitt verk. Þetta er undarlegt ástand þar sem Bandaríkin dæla vopnum til Ísrael fyrir þúsundir milljarða króna og Evrópa dælir inn hjálpargögnum fyrir gríðarlegar fjárhæðir. En börnunum blæðir...


mbl.is Árás á markað í Gaza borg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband