6.11.2007 | 13:29
Hætta nú hönnunarþjófnaðir?
Loksins tekur íslenskur hönnuður af skarið og neitar að stela hugmyndum annarra.
Það er mikill plagsiður ýmissa, og þá kannski einna helst hönnuða í slakari kantinum, að taka bara hugmyndir annarra og gera að sínum. Þetta á bæði við í saumaskap og t.d. í keramik þar sem fólk gengur svo langt að fara með málband og mæla muni listafólks og herma svo eftir þeim til að selja í sjoppum.
Ekki er langt síðan eitthvert dagblaðið flaggaði sérstaklega ungri konu sem sprangaði um í eftirlíkingu af módelkjól sem hún hafði látið sauma í Austur-Asíu. Það er óneitanlega svolítið sérstakt að sjá fólk hreykja sér af þjófstolnu góssi.
Það er mikill plagsiður ýmissa, og þá kannski einna helst hönnuða í slakari kantinum, að taka bara hugmyndir annarra og gera að sínum. Þetta á bæði við í saumaskap og t.d. í keramik þar sem fólk gengur svo langt að fara með málband og mæla muni listafólks og herma svo eftir þeim til að selja í sjoppum.
Ekki er langt síðan eitthvert dagblaðið flaggaði sérstaklega ungri konu sem sprangaði um í eftirlíkingu af módelkjól sem hún hafði látið sauma í Austur-Asíu. Það er óneitanlega svolítið sérstakt að sjá fólk hreykja sér af þjófstolnu góssi.
Íslenskur hönnuður beðinn að stela danskri glæpapeysu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Gott hjá Védísi!
Greta Björg Úlfsdóttir, 6.11.2007 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.