Það er fljótt að breytast

Glitnir hlaut verðlaun hjá Financial Times í júní 2008, sjá hér. Takið sérstaklega eftir því hverjir aðrir voru í hópi verðlaunahafa. Það er nefnilega engum að treysta í þessum fjármálaheimi.

04.06.2008

Glitnir hlýtur viðurkenningu Financial Times

 

Sjálfbærniverðlaun ársins voru afhent við hátíðlega athöfn í Lundúnum á þriðjudagskvöld og lenti Glitnir í öðru sæti í flokknum “Sjálfbæri samningur” ársins (e. Sustainable Deal of the Year). Glitnir var í hópi fyrirtækja á borð við Merrill Lynch, Citi US og Morgan Stanley. Meðal ræðumanna við verðlaunaathöfnina voru Boris Johnson, nýr borgarstjóri Lundúnaborgar og Marcus Agius, stjórnarformaður Barclays.


mbl.is Viðskiptavinir í Lúx telja sér mismunað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband