Fjárglæfrar að blekkja sjóðina til sölu nú

Er það ekki einmitt það sem aular gera, að kaupa dýrt og selja ódýrt? Vonandi láta lífeyrissjóðirnir ekki blekkjast af þessu lýðskrumi. Þessi samtrygging stórs hluta þjóðarinnar er nær því eina haldreipið sem við eigum, það má ekki fórna henni í stundarbrjálæði gjaldþrota stefnu skammsýnna jakkalakka.

Heyrðist þessi söngur annars ekki líka þegar Kárahnjúkavirkjun var að rísa?


mbl.is Lífeyrissjóðir komi að lausn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dunni

Fyrst stálu þeir Glitni, frá þjófum og nú ætlar Davíð að stela eftirlaunasjóðnum okkar til að bjarga því sem bjargað verður af klúðrinu.

Held þó að fólk kunni að greina moðið frá matnum lýðskrumið bíti Davíð og Geir, hinn pólitíska öryrkja, í afturendan áður en helgin er öll. 

Dunni, 3.10.2008 kl. 22:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband