Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Baráttukveðja
Mæltu manna heilastur! Gott að sjá þig á mótmælunum í gær. Kv. Steinar Guðlaugsson (vorum saman í Osló)
Steinar Þór Guðlaugsson, sun. 4. jan. 2009
Aðventukveðja
Matti minn, Óska þér og þínum ánægjulegrar aðventu og gleðilegra jóla. Með vinsemd Hörður, www.hoerdur.blog.is
Hörður Hilmarsson, sun. 14. des. 2008
Heldur betur
Já það er sko aldeilis langt síðan. Gaman að þú hafir rambað inn á síðuna mína:) Er ekki allt gott í fréttum af þér annars? Kv, Margrét Elín
Margrét Elín Arnarsdóttir, þri. 20. nóv. 2007
Þakkir
Matti, takk hjartanlega fyrir að bjóða mig velkomna. Ég veit ekki hvenær ég þori að treysta tækninni fyrir að láta ekki aulavillur fljúa út í geim. Er að pæla í þessu bloggi. Gæti kannski byrjað á skáldsögu svo skrifað sakamálasögu og ljóð !!! SPENNANDI!!! Kveðja Eva Eva Benjamínsdóttir, mán. 19. nóv. 2007
Eva Benjamínsdóttir, mán. 19. nóv. 2007
Takk fyrir okkur:)
Sæll Matthías, Kærar þakkir fyrir ábendingu á bloggsíðu sonar míns. Hann er nýr í bloggheimum og veit ekki alveg út á hvað þetta gengur allt saman. Ég þarf að ritskoða og taka út jafnóðum hjá honum, hann er svo ákafur í skrifum sínum. Það er aldrei of varlega farið. Kveðja Kolbrún
Kolbrún Jónsdóttir, mán. 27. ágú. 2007