4.1.2009 | 21:07
Fer ekki að vera fullhefnt?
Rúmlega 500 manns fallnir, þar af mörg hundruð konur og börn. 30% særðra sem koma á sjúkrahúsin eru börn. 12 moskur hafa verið sprengdar. Fer ekki að vera komið nóg? Eða verður aldrei fullhefnt? Og okkur hefur enn ekki verið sagt hver hin endanlega lausn á að vera.
Obama bíður erfitt verk. Þetta er undarlegt ástand þar sem Bandaríkin dæla vopnum til Ísrael fyrir þúsundir milljarða króna og Evrópa dælir inn hjálpargögnum fyrir gríðarlegar fjárhæðir. En börnunum blæðir...
![]() |
Árás á markað í Gaza borg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.