Þeir kunna sitt fag

Það eru sex vikur til kosninga í Ísrael. Bush er enn við völd í Bandaríkjunum og Ísraelsmenn vita að stuðningur hans er skilyrðislaus. Obama er svolítið óskrifað blað svo það er best að gera árásirnar einmitt núna.

Og það er snjallt hjá Ísraelsmönnum að gera loftárásir á þéttbýl svæðin einmitt á þeim tíma sem börn í tvísetnum skólunum eru á leið í eða út skóla. Þeir kunna sitt fag...


mbl.is Hernaði Ísraela mótmælt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband