Þjófstart

Það var sérstaklega athyglisvert að skoða opnuviðtalið vð Bjarna Ármannsson í DV á föstudaginn. Fátt kom reyndar á óvart í viðtalinu sjálfu en myndin sem fylgdi því var lýsandi. Þar stenda margir tilbúnir á marklínunni að taka þátt í maraþoni Glitnis (sem nú breytist líklega í skuldamaraþon) en Bjarni er búinn að þjófstarta...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband