Hvenær skipti Geir um skoðun og hvernig kom það fram?

Í nokkurra ára gömlu sjónvarpsviðtali sem Kastljós endursýndi á dögunum segir Geir að það sé eins gott að ekki hafi tekist að koma bönkunum úr landi eins og einhverjir óskilgreindir menn höfðu lagt til.
Nú segist hann hafa haft áhyggjur af útþenslu þeirra og að hann hafi reynt að sporna gegn henni. Því er eðlilegt að spyrja:
,,Hvenær skipti Geir um skoðun á útrás bankanna, hvernig sýndi hann þjóðinni það og í hverju var baráttan gegn þenslunni fólgin?"


mbl.is Við munum ekki láta kúga okkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Manstu hvenær þetta nokkurra ára gamla sjónvarpsviðtal var sýnt, Matti?  Svona sirka...  

Lára Hanna Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 21:20

2 Smámynd: Ár & síð

Nei, en kannski er samantektin enn á Netinu og hægt að kanna það þar.

Ár & síð, 22.10.2008 kl. 21:30

3 Smámynd: Dunni

"Guð blessi Ísland," er það gáfulegasta sem Geir hefur sagt í forsætisráðherratíð sinni.  Það er alla vega það eina sem hægt er að skilja af því sem hann hefur sagt að undanförnu.

Dunni, 23.10.2008 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband