19.10.2008 | 16:24
Réttasta greiningin
Norski fjármálaráđherrann greindi ástćđur hrunsins hér á landi kannski best allra. Hún sagđi:
Sökina er ađ finna hjá íslensku bönkunum sem ţöndust stjórnlaust út, hjá íslenskum yfirvöldum fyrir ađ sporna ekki gegn ţví ţrátt fyrir ábendingar og hjá íslenskum almenningi fyrir ađ taka ţátt í hrunadansinum.
Ráđherrar funda | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ég tel enn "La det swinge" vera besta innlegg Norđmanna til alţjóđasamfélagsins.
Steingrímur Helgason, 19.10.2008 kl. 22:08
En hvađ međ ţađ íslenska Steini?
Heidi Strand, 20.10.2008 kl. 14:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.