6.10.2008 | 17:39
Ungir sjálfstæðismenn um Íbúðalánasjóð
,,Nú á dögum er ekki þörf á því að ríkið láni til fasteignakaupa í samkeppni við einkafyrirtæki og ber stjórnvöldum að bregðast við áliti ESA með því að leggja niður Íbúðalánasjóð í núverandi mynd. Það væri að auki til þess fallið að skapa heilbrigðari aðstæður á fjármálamarkaði hér á landi."
Víðtækar heimildir til inngripa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta eru auðvitað sömu fíflin og Ceaucescu Oddsson í Bleðlabankanum. Nú er mikilvægast að styrkja Íbúðalánasjóð, reka Ceaucescu úr Bleðlabankanum og henda dýralæknisfíflinu burt úr stóli fjármálaráðherra áður en hann fer að misnota víðtækar heimildir sem fjármálaráðherra fær með neyðarlögunum. Og svo má ekki gleyma að losa þjóðina við Björn Bjarnason og ríkislögreglustjóraskoffínið.
corvus corax, 6.10.2008 kl. 18:00
Þeir eru ekki alveg í tengslum við raunveruleikann eins og þeir eldri í flokknum undanfarin ár og áratugi.
Lára Hanna Einarsdóttir, 6.10.2008 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.