5.9.2008 | 23:13
Tvö sem misskilja
Ţar hitti skrattinn ömmu sína - svo vitnađ sé í gamalt íslenskt orđtćki.
Condo lítur svo á ađ öll átök í heiminum séu sambćrileg viđ átök svartra og hvíta í Suđurríkjum Bandaríkjanna á ćskuárum sínum og Gaddafi sér í henni konu af af afrískum uppruna sem skipar aröbum fyrir.
Og svo eru menn hissa á ţví ađ alţjóđleg samskipti séu upp í loft!
Rice fundađi međ Gaddafi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.