23.8.2008 | 13:17
Hugmynd að fjáröflun
HSÍ ætti að láta búa til eftirlíkingu af verðlaunapeningnum og selja í fjáröflunarskyni, ég er handviss um að hálf þjóðin myndi kaupa sér eintak og það gæti orðið góð búbút í rýra sjóði sambandsins.
Guðjón, Snorri og Ólafur í úrvalsliði Ólympíuleikanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góð hugmynd! Vonandi lesa þeir bloggið þitt hjá HSÍ...
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.8.2008 kl. 14:36
Fer náttúrlega eftir litnum hvernig nytin er, sagði Jónaz framsóknarbóndi.
Steingrímur Helgason, 23.8.2008 kl. 20:49
Góð hugmynd og gagnleg fyrir alla. Önnur hliðin ætti að vera "originalin" á silfurmedalíunni og á hinni hliðinni, hér talar amður ekki um framhlið og bakhlið, ætti að vera prófilmyndir af Gumma og Óla Stef.
Dunni, 24.8.2008 kl. 18:13
Frábær hugmynd. Við erum búin að hafa ómælda gleði af því að fylgjast með strákunum og því ekki að gefa fólki kost á að eignast grip sem minnir okkur á afrek þeirra og gleði okkar um ókomin ár.
Jón Halldór Guðmundsson, 26.8.2008 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.