Góðir flokkar fyrir karla eða konur

Í Íslandi í dag kom fram í kvöld að konur hefðu sagt sig úr Framsóknarflokknum og varð það tilefni spurningarinnar: ,,Er Framsóknarflokkurinn kannski ekki góður fyrir konur?"

Nú sögðu bæði Ólafur F. og Jón Magnússon sig úr Sjálfstæðisflokknum en einhvern veginn man ég ekki eftir spurningu um hvort Sjálfstæðisflokkurinn væri kannski ekki góður fyrir karla.


mbl.is Marsibil segir sig úr Framsóknarflokknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband