9.8.2008 | 00:12
Clapton & Grey Pride
Ekki veit ég hverjir spila á Gay Pride en hitt veit ég ađ bestu tónleikar helgarinnar eru ţegar búnir. Clapton lék fyrir okkur grákollana og svo var líka mikiđ af yngri kynslóđinni á stađnum og virtist hún skemmta sér bćrilega. Frábćrir međspilarar og hörkublús mikinn hluta tímans en tónninn var gefinn í upphafi međ Key to The Highway og Hoochie Coochie Man. Crossroads kom svo undir lokin en hápunkturinn fannst mér ţó vera Isn't It A Pity?
Kallinn stendur sig vel en kóverlögin eru ţó og verđa hans sterkasta hliđ, burtséđ kannski frá Wonderful Tonight.
Um 12.000 hlýđa á Clapton | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sammála, ţetta var frábćrt hjá karlinum. Einhverjum finnst ađ hann hefđi ekki átt ađ leyfa hinum gítarleikaranum ađ spila svona mikiđ, en mér fannst Clapton einmitt bara vera sýna međspilara sínum virđingu, eins og ţegar hann fór og stóđ fyrir aftan hann til ađ leyfa honum ađ njóta sín. Ţetta fannst mér gefa til kynna ađ stjörnustćlar séu eitthvađ sem ekki er til hjá Clapton. og hann mađur ađ meiri fyrir vikiđ. Heilt út sagt frábćrir tónleikar.
Valsól (IP-tala skráđ) 9.8.2008 kl. 00:48
Ég sá kallinn í Svíţjóđ 78', fékk 'live feed' frá félaga mínum fyrr í kvöld úr Tjöruborginni.
Mig minnir nú ađ viđ tćkjum 'Undrafúl í nótt' ágćtilega saman um kvöld eftir kvódalauzan murtuveiđiskap dagzins í 'den'.
Steingrímur Helgason, 9.8.2008 kl. 01:05
Laukrétt, Valsól. Góđir međspilarar fá ađ láta ljós sitt skína öđru hverju ţótt einhver eigi ađ heita ,,ađalstjarnan" á blústónleikum.
Steini, og eitthvađ vorum viđ líka ađ pikka Tárin á međan himinninn grét yfir Bakkaseli. Sniff, sniff...
Ár & síđ, 9.8.2008 kl. 09:12
Af gefnu tilefni: Áriđ 1968 eđa -9 datt ég niđur á Electric Mud međ Muddy Waters og hef ekki veriđ samur mađur síđan. Ţar er líklega fyrsta alvöru blúsrokkútsetningin á Hoochie Coochie Man og hiđ eina og sanna gullviđmiđ um flutning á ţví lagi. Clapton ţarf ekki ađ skammast sín fyrir sína útsetningu á lagi Willies Dixons.
Ár & síđ, 9.8.2008 kl. 23:59
Old Clapper hefur nú ekki alltaf látiđ međ-gítarleikara sína fá ađ njóta sín. Fyrrum liđsmađur hans, Andy Fairweather Low, gamli píkupopparinn úr Amen Corner ţurfti lengi ađ berjast fyrir sínu viđ hiđ meistarans ţrátt fyrir ađ hann gefi honum sáralítiđ ef nokkuđ eftir í fćrni sinni á hljóđfćriđ.
Held ađ samstarf ţeirra hafi stađiđ yfir í ein 10 ár. Nú túrar Andy um heiminn og hlýtur hvarvetna lof fyrir tónleika sína.
En ţađa er dálítđ gaman ađ velta fyrir sér sambandinu á milli Claptons og George sáluga Harrison. Ţeir urđu vinir á 7. áratugnum og lögđun hvorir öđrum liđ. M.a. samdi Harrison međ honum eitt af betri Cream lögunum, Badge. En eftir ţví sem á feril ţeirra leiđ leitađi Clapton ć oftar til Harrison er hann vantađi góđa gćja í bandiđ sitt. Bassaleikaraarnir, Donald "duck" Dunn og Willy Weeks voru báđir búnir ađ spila mikiđ međ Harrison ţegar Clapton fór ađ nota ţá. Ţá hefur tormmarinn Jim Gordon einnig komiđ viđ sögu hjá Clapton eftir ađ hafa unniđ međ Harrison. Ekki má mađur gleyma hljómborđsleikaranum Billy Preston. Carl Raddle, Jim Keltner svo einhverjir séu taldir.
Dunni, 12.8.2008 kl. 22:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.