5.7.2008 | 10:09
Kona barinn... - frá visir.is
Kona barinn í Tryggvagötu
Nóttin var tiltölulega róleg í miđborginni í nótt og greinilega margir sem hafa yfirgefiđ borginni um ţessa miklu ferđahelgi. Alls eru bókuđ rúmlega 100 verkefni sem er í međallagi ađ sögn lögreglunnar á höfurđborgarsvćđinu.
Tvćr líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt, í báđum tilvikum var um ađila af erlendu bergi brotnu sem voru bćđi gerendur og ţolendur í málunum.
Á Laugarvegi var mađur laminn af samlöndum sínum og var hann fluttur á Slysadeild međ áverka í andliti, sömuleiđis var kona barinn af samlanda sínum í Tryggvagötu ţannig ađ hún lá óvíg eftir í götunni, hún var flutt á Slysadeild međ sjúkrabifreiđ.
Öll frekari orđ eru óţörf, ţessi fáránlega villa er svo endurtekin i fréttinni!
Athugasemdir
& hiksta ekki á ţessu.
Steingrímur Helgason, 5.7.2008 kl. 10:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.