Hvað stendur m.a. í Dyflinnarsamningnum?

Oft er vísað til þess að samkvæmt Dyflinnarsamningnum beri stjórnvöldum að senda flóttamenn til þess lands þar sem þeir komu fyrst inn í ESB. Í Dyflinnarsamningnum stendur í 3. grein:

4.     Hvert aðildarríki á rétt á að fjalla um umsókn um hæli, sem útlendingur leggur fram við það, þrátt fyrir að því sé óskylt að fjalla um hana samkvæmt þeim forsendum sem kveðið er á um í samningi þessum, enda fallist sá á það, sem um hæli sækir.

Gefur þetta ekki íslenskum yfirvöldum ótvírætt leyfi til að skoða mál sjálfstætt en ekki bara að senda menn úr landi án þess að taka nokkuð tillit til aðstæðna?


mbl.is Ákvarðanir Útlendingastofnunar teknar án samráðs við ráðuneytið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nákvæmlega. Þetta er óafsakanleg framkoma gagnvart þessum manni og litlu fjölskyldunni hans.

Valsól (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband