Og það hitnar á Grænlandi

Varplunda fækkar nú mjög en það er svipuð þróun og varð í Røst í Norður-Noregi og í Færeyjum  undir lok 20. aldar.

Hiti eykst nú hratt á Grænlandi og hér er áhugaverð frétt frá því 21/6 um ástandið á Diskóflóa.

Og hér er líka merkileg frétt um nýjar uppgötvanir danskra vísindamanna um hve hratt hiti hækkaði á Grænlandi við upphaf núverandi loftslagsskeiðs. Gögnin sýna að loftslagsbreytingar geta orðið miklu hraðari en menn hafa talið mögulegt.

 

 

 

 


mbl.is Lundavarpið fyrr á ferð í ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Hannes er örugglega ekki sammála.

Heidi Strand, 21.6.2008 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband