31.5.2008 | 22:38
Hætta að gefa út flugmiða
Í tilefni þessarar fréttar er ekki úr vegi að segja frá því að frá og með 1. júní ætla 240 flugfélög um heim allan alveg að hætta að gefa út gamaldags flugmiða, allir miðar verða gefnir út á rafrænan hátt. Langflestir kaupa hvort sem er flugmiða á Netinu og prenta bara út blað með bókunarnúmeri en reyndar dugar að skrifa það hjá sér á minnismiða í t.d gemsanum. Bara muna vegabréfið!
Helmingur landsmanna ætlar til útlanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.