Skattur af gjafafé?

Undanfarið hefur verið staðið fyrir fjársöfnun hjá almenningi vegna dóma yfir Hannesi Hólmsteini. Eftir því sem ég best veit eru svona gjafir skattskyldar. Og þá er spurningin hvort ekki þarf að hefja söfnun fyrir sköttum af upphæðinni. Eða hvað?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Maður hefði haldið það. En hver ætlar að fylgjast með því? Varla fjármálaráðherra, eða hvað...?

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.4.2008 kl. 09:58

2 Smámynd: Dunni

Það væri ekki úr vegi að fá athafnamanninn, Jón Ólafsson í Lundúnum, til að halda utan um söfnunina.

Dunni

http://orangetours.no/ 

Dunni, 9.4.2008 kl. 19:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband