17.3.2008 | 00:45
Hlutlaust orðaval?
Er fyrirsögnin ekki skemmtilega upplýsandi um afstöðu blaðamanns/fjölmiðlis til framboðs Obama?
![]() |
Fox reynir að svæla Obama út úr greninu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það vita allir hvaða afstöðu þessi fjölmiðill hefur svo þetta kemur ekki á óvart.
Lára Hanna Einarsdóttir, 17.3.2008 kl. 00:47
Refalegur greinilegur Rebúlíkanafnykur frá greninu....
Steingrímur Helgason, 17.3.2008 kl. 00:51
mbl.is=Fox?
Auðun Gíslason, 17.3.2008 kl. 02:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.