Magnaður Neil Young

Þeir gömlu eru ennþá stundum bestir!

Einn á ferð:
1. From Hank to Hendrix.
2. Ambulance Blues.
3. Sad Movies.
4. A Man Needs A Maid.
5. Harvest.
6. Journey Through The Past.
7. Mellow My Mind.
8. Love Art Blues.
9. Don’t Let It Bring You Down.
10. Don’t Let It Bring You Down (bætti við 1. erindinu sem gleymist í fyrri umferð).
11. Cowgirl In The Sand.

Hlé

Rokk og ról deildin:
12. Mr. Soul.
13. Dirty Old Man.
14. Spirit Road.
15. Down By The River.
16. Hey, Hey, My, My (Into The Black).
17. Too Far Gone.
18. Oh Lonesome Me.
19. The Believer.
20. Powderfinger.
21. No Hidden Path.

Uppklapp:
22. Cinnamon Girl.

Og ég fór heim með sælusvip á fésinu og suð fyrir eyrum en það var þess virði, þetta var einn af þeim stóru sem ég átti eftir að sjá. Hér er dönsk gagnrýni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Öfund er ein höfuðsynd....

Ojæja, sá ykkar sem syndlaus er grýti mig þá bara eftir hentugleikum...

Steingrímur Helgason, 29.2.2008 kl. 19:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband