23.2.2008 | 11:10
Michael Moore & Fídel
Kvikmyndagerðarmaðurinn og baráttujaxlinn Michael Moore læðist ekki með veggjum. Nú hefur hann komið auga á nýjan vinkil á óskarsverðlaunahátíðina þar sem Sicko er tilnefnd í flokki heimildarmynda:
"I got some great news today because I was trying to figure out how I was going to get Castro into the Oscars and for me he resigns today so he can come to L.A. and go as my guest and perhaps give the acceptance speech," Moore told AP Television on Tuesday night.
"As long as he keeps it under five hours. I'm telling you, that's got to be a ratings grabber. Can you imagine him? Showing up? If I could talk to (Oscar producer) Gil Cates and maybe get Castro in a dance number at the beginning of the show? Great."
Hér er frásögnin öll og myndin sem fylgir er góð.
Athugasemdir
Ég hef mikið lesið MM og er á póstlistanum hans. Þú þarft endilega að sjá Sicko, get lánað þér hana ef þú vilt.
Enn sem komið er hef ég tekið MM á nýja borgarstjórann - kalla hann aldrei borgarstjóra heldur Ólaf F. rétt eins og MM hefur alltaf neitað að kalla Bush president því hann stal forsetaembættinu eins og við munum. Á sama hátt stal Ólafur F. (og seinna Vilhjálmur) borgarstjórastólnum og verðskulda því ekki að bera titilinn að mínu mati.
En það er mikil bjartsýni hjá MM að halda að Kastró nægi fimm tímar... nema karlinn sé orðinn svona rosalega hrumur...
Lára Hanna Einarsdóttir, 23.2.2008 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.