Hæsta hótel í heimi?

Á blaðsíðu 3 í 24 stundum dagsins  er heilsíðuauglýsing frá mínum gamla skólabróður Helga Jóhannssyni í Sumarferðum. Þar lofar hann hinu ljúfa lífi á Costa Del Sol á suðausturströnd Spánar með kampavíni í morgunverð (og þá væntanlega hausverk í hádeginuWink ) en það merkilegasta er þó að hann býður til gistingar í hóteli sem hlýtur að vera hið hæsta í heimi. Maður getur nefnilega setið á svölunum og haft útsýni yfir allt Kyrrahafið !!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Gott að vera hættur að drekka en það kemur sér vel að vera fjarsýnn.  

Eva Benjamínsdóttir, 19.1.2008 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband