Warren Zevon

Zevon var einn af ţessum vesturstrandargaurum, samstarfsmađur Jacksons Brownes og fleiri. Honum var m.a. dauđinn hugleikinn á sinn sérstaka hátt eins og sést til dćmis ţessu stórskemmtilega lagi Roland The Headless Thompson Gunner.

Hann samdi lagiđ  Keep me in your heart for a while skömmu áđur en hann dó en hér er ljúf skyggnusýning um manninn sýnd yfir laginu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Takk fyrir ţetta.

Markús frá Djúpalćk, 9.1.2008 kl. 23:45

2 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Warren Zevon, hef aldrei svo ég muni heyrt hann áđur. Stundum er hann Megas og stundum Bruce Springstein og sundum einnhver annar. Góđur, gaman ađ gefa sér tíma til ađ hlusta á músík. Takk kćrlega Matti  Var hann mikiđ í Noregi?

Hvar ćtli ég hafi veriđ í denn...hummm

Eva Benjamínsdóttir, 10.1.2008 kl. 01:18

3 Smámynd: Ár & síđ

Ég frétti fyrst af honum ţegar ég bjó í Roskilde og heyrđi plötuna Excitable Boy međ m.a. fyrra laginu. Ţar var líka lagiđ  Lawyers Guns and Money.

Ár & síđ, 10.1.2008 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband