Læknar án landamæra benda á hörmungar

Hér er listi yfir tíu verstu hörmungarnar á árinu 2007 sem augu heimsþorpsins beindust EKKI sérstaklega að, að mati samtakanna Lækna án landamæra

1. Hungursneyð og skelfingar þess fólks sem flúð hefur bardagana í Sómalíu.

2. Örvænting, ringulreið og hrunið heilbrigðiskerfi í Simbabve.

3. Aukin útbreiðsla fjölónæmra berkla.

4. Vanmáttug viðbrögð gegn vannæringu.

5. Vandi almennra borgara í vopnuðum átökum á Sri Lanka.

6. Stöðugt versnandi ástand í Kongólýðveldinu.

7. Ömurlegar aðstæður íbúa á átakasvæðum í Kólumbíu.

8. Takmörkuð neyðarhjálp í Mjanmar/Burma.

9. Borgarar í miðri átakalínu vopnaðra hópa í Miðafríska lýðveldinu.

10. Neyðarhjálpar er áfram þörf í Téténíu þótt dregið hafi úr bardögum þar.


Það eru ekki alls staðar jólin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

skömm

Hólmdís Hjartardóttir, 2.1.2008 kl. 16:07

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Varla vita þeir að séu jólin þarna ...

Steingrímur Helgason, 3.1.2008 kl. 22:06

3 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Veit konan þín um þessa færslu?

Síðasta færslan hennar er um ofát...!!!

Eru þetta samantekin ráð...

Eða fjarhrif...

Greta Björg Úlfsdóttir, 4.1.2008 kl. 00:04

4 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Já, þetta er skelfilegt.

Greta Björg Úlfsdóttir, 4.1.2008 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband