4.12.2007 | 13:29
Yfirlit yfir áhrif hnattrænnar hlýnunar
Á þessari síðu er mjög áhugavert yfirlit yfir þá þróun mála í hinum ýmsu heimshlutum sem líklegt er að fylgi hækkandi hitastigi jarðar.
Ekki er tekin endanleg afstaða til þess hver ástæðan gæti verið þannig að allir rétttrúnaðarmenn, hvor megin hryggjar sem þeir liggja, geta kynnt sér þetta fordómalaust.
Hiti hefur vitaskuld áður hækkað á jörðinni en þá voru þar ekki búsettir rúmir sex milljarðar manna.
Ekki er tekin endanleg afstaða til þess hver ástæðan gæti verið þannig að allir rétttrúnaðarmenn, hvor megin hryggjar sem þeir liggja, geta kynnt sér þetta fordómalaust.
Hiti hefur vitaskuld áður hækkað á jörðinni en þá voru þar ekki búsettir rúmir sex milljarðar manna.
Bylur í Bandaríkjunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Takk fyrir þetta, Matti.
Ég mun slíta mig frá "Þjóðkirkju-umræðunum" sem hafa tekið alltof mikið af tíma mínum undanfarna daga og nú fyrir jólin, og lesa þetta mjög áhugaverða og brýna efni.
Greta Björg Úlfsdóttir, 5.12.2007 kl. 21:00
já, en Matti, mér er ennþá skítkalt hérna fyrir norðan samt !
Steingrímur Helgason, 7.12.2007 kl. 00:20
Taktu bara þátt í þjóðkirkjuumræðunni, þá hlýnar þér örugglega
Ár & síð, 9.12.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.