CO2 magn í lofti í hálfa öld

_44272057_co2_monitoring Fyrir um hálfri öld hófust mælingar á CO2 magni í lofti á tveimur stöðum, Havaí og Suðurpólnum. Staðirnir voru valdir með það fyrir augum að komast sem allra mest hjá áhrifum frá þéttbýli.

Þessi mynd sýnir stöðuga aukningu en líka árstíðabundna sveiflu. 

Nánar má lesa um hið merka frumkvöðlahlutverk sem Charles David Keeling vann hérna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ætli þetta sé sá sem kenndi Al Gore í menntaskóla og hann minnist á í myndinni sinni?

Greta Björg Úlfsdóttir, 1.12.2007 kl. 17:16

2 Smámynd: Ár & síð

Ár & síð, 1.12.2007 kl. 17:35

3 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Matti, ég þarf sko að tala við þig, reyndar er ég í þunglyndiskasti en mig langar svo að vita hvernig þú setur inn svona´smart'  tilvísun, í málefnalega umræðu bara með því að lita aðeins stafina, sem leiða mann áfram í meiri lestur, fallegt lag, ljóð eða video. Ég hef gaman af að lesa greinarnar þínar, þó ég taki lítinn þátt í umræðunni ennþá. Mig langar svo að læra meira!

Er þetta gert í Word? Svona vil ég geta gert og sett inn hönd sem bendir bara á eh. og svo kemur það. - Eða þarf ég að kaupa aðgang að þessari tækni. Bið að heilsa í bili, takk fyrir allt

Eva Benjamínsdóttir, 7.12.2007 kl. 02:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband