4.11.2007 | 23:53
Þar sem vinsemdin ríkir
Hér er svo listi yfir þau tíu lönd þar sem mest vinsemd ríkir í garð ferðafólks, að mati Lonely Planet:
1. Írland
2. Bandaríkin
3. Malaví
4. Skotland
5. Fiji-eyjar
6. Indónesía
7. Víetnam
8. Taíland
9. Samóaeyjar
10. Tyrkland
Athugasemdir
Lonely planet hafa heldur ekki haft fyrir því að senda fólk af mismunandi kynþáttum og trúarbrögðum. Ég skal alveg lofa þér að Arabar fá ekki "2. bestu viðtökur heims" í Bandaríkjunum/Guantanamo. ;)
Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 16:26
Tek undir orð þeirra hér að framan - það væri fróðlegt að fá meira að heyra um hvað réði vali þeirra á Lonely Planet - verð að segja að síðan dalar heldur í áliti við að lesa þennan lista, þó ég geti reyndar tekið undir það að nágrannar okkar skotar eru góðir heim að sækja.
Greta Björg Úlfsdóttir, 5.11.2007 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.