Þar sem vinsemdin ríkir

Hér er svo listi yfir þau tíu lönd þar sem mest vinsemd ríkir í garð ferðafólks, að mati Lonely Planet:

  1. Írland
  2. Bandaríkin
  3. Malaví
  4. Skotland
  5. Fiji-eyjar
  6. Indónesía
  7. Víetnam
  8. Taíland
  9. Samóaeyjar

10. Tyrkland


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lonely planet hafa heldur ekki haft fyrir því að senda fólk af mismunandi kynþáttum og trúarbrögðum. Ég skal alveg lofa þér að Arabar fá ekki "2. bestu viðtökur heims" í Bandaríkjunum/Guantanamo. ;)

Gunnar Hrafn Jónsson (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 16:26

2 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Tek undir orð þeirra hér að framan - það væri fróðlegt að fá meira að heyra um hvað réði vali þeirra á Lonely Planet - verð að segja að síðan dalar heldur í áliti við að lesa þennan lista, þó ég geti reyndar tekið undir það að nágrannar okkar skotar eru góðir heim að sækja.

Greta Björg Úlfsdóttir, 5.11.2007 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband