3.11.2007 | 12:57
Nafnlaus og nöturleg leyndarmál
Hreinn Friđfinnsson auglýsir nú enn á ný eftir leyndarmálum sem fólk á ađ skrifa honum. Auglýsing hans minnir mig á svipađa hugmynd, PostSecret. Ţađ er vefsetur ţar sem fólk sendir inn nafnlaus póstkort međ hugsunum sínum, sem ekki eru allar jafn huggulegar en kannski eru ţćr sannar vegna ţess ađ fólk ţarf ekki ađ standa fyrir máli sínu undir nafni. Hér eru ţrjú nöturleg dćmi, lauslega snarađ:
,,Tveggja ára dóttir mín líkir eftir hljóđunum í mér ţegar ég ćli öllu sem ég lćt ofan í mig."
,,Kona besta vinar míns er ađ deyja úr krabbameini. Ég vildi óska ađ ţađ vćri konan mín."
,,Mér var kynferđislega misţyrmt í ćsku en ég nota ţađ ekki sem afsökun fyrir ađ misţyrma börnum sem fullorđinn."
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.