31.10.2007 | 10:43
10 bestu eyjar heims
Hér er listi yfir 10 bestu eyjar heims til að heimsækja að mati National Geographic Traveler:
1. Færeyjar
2. Azoreyjar, Portúgal
3. Lofoten, Noregi
4. Hjaltlandseyjar, Skotlandi
5. Chiloe, Chile
6. Skye, Skotlandi (Talisker-viskí)
7. Kengúrueyja, Ástralíu
8. Mackinac-eyja, Michigan í Bandaríkjunum
9. Ísland
10. Molokai, Hawaii
Bornholm er í 18. sæti.
Athugasemdir
Hey, það vantar Krít á þennan lista, eða hvar lenti hún?
Greta Björg Úlfsdóttir, 31.10.2007 kl. 12:05
Krít var nr. 62 af 87 eyjum alls. Sól og sandur á milli tánna er greinilega ekki aðalatriði í augum þessara matsmanna.
Ár & síð, 31.10.2007 kl. 16:01
Greta Björg Úlfsdóttir, 31.10.2007 kl. 18:46
Það er nú reyndar fleira að finna á Krít en sól og sand, nefnilega margar af elstu menjum um vestræna menningu, til dæmis.
Greta Björg Úlfsdóttir, 1.11.2007 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.