16.10.2007 | 21:47
Orðagjálfur & þögn
Einhvers staðar stendur að betra sé að þegja og leyfa fólki halda að maður sé fáráður en að opna munninn og sanna það.
Ný borgarstjórn sökuð um heigulshátt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góður þessi.
Ég var einmitt að hugsa, get þeir gert þetta eitthvað aumingjalegra og þá kom þetta.
Halla Rut , 16.10.2007 kl. 23:09
"Fyrir því sjaldan hef ég haft
heimsku minni að flíka.
en þegar aðrir þenja kjaft
þá vil ég gera það líka."
Káinn klikkar ekki.
Már Högnason (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 07:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.