HIVE á réttri leið

HIVE er á réttri leið með tilboð sitt um fast mánaðarverð fyrir öll símtöl - innanlands. Nú er bara að taka næsta skref eins og gert er í Noregi, eitt fast mánaðargjald fyrir síma, burtséð frá því hvert er hringt, innanlands eða utan. Og í Noregi kostar þannig mánaðaráskrift helming á við verðið sem HIVE býður - þótt það sé skársta tilboðið á Íslandi nú. Heia Norge!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Er allt betra í Noregi? Þú getur kannski komið því að hér:

KLUKK!

Greta Björg Úlfsdóttir, 11.10.2007 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband