27.9.2007 | 13:18
Hækkanir eða lækkanir?
Og hvort skyldi nú sú endurskoðun leiða til hækkana eða lækkana? Ég veðja á það fyrrnefnda.
Unnið að endurskoðun á skattlagningu á ökutæki og eldsneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ef stjornvøld å Islandi fylgja norska modelinu, thå getid thid farid ad bidja fyrir ykkur !
Johan
Þórarinn Jóhann Jónsson (IP-tala skráð) 27.9.2007 kl. 13:29
Ef það er nógu kvikindislega hátt þá verður því örugglega fylgt.Annars hafa íslensk stjórnvöld alltaf verið duglegri að apa allt upp efir Svíum
Ari Guðmar Hallgrímsson, 27.9.2007 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.