KIVA.ORG slær í gegn

Nýlega birti Mogginn grein og frétt um kiva.org, leið til að veita örlán. Kiva hefur fengið mikla umfjöllun í Bandaríkjunum og nú er svo komið að allir lánbeiðendur hafa fengið úrlausn sinna mála! Á hálfum mánuði hefur lánveitendendum fjölgað úr 89.000 í 109.000 og helsta vandamálið er nú að finna nógu marga verðuga lánbeiðendur til að hafa við. Hver getur þá sagt: heimur versnandi fer?!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Þetta er alveg frábært!

Sýnir vel hvaða árangri má ná með hugmyndaauðgi og framkvæmdasemi. 

Greta Björg Úlfsdóttir, 9.9.2007 kl. 17:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband