Veitum örlán á KIVA - ţađ er einfalt

Í viđskiptakálfi Moggans í dag er fjallađ um örlán og dr. Mohammad Yunus sem fékk Nóbelsverđlaun fyrir örlánahugmyndina og útfćrslu hennar.

Ţađ er ekkert mál ađ veita örlán. Mađur stofnar reikning á heimasíđunni www.kiva.org og er kominn í gang fyrr en varir. Fulltrúar samtakanna í ţróunarlöndum leita uppi fólk sem sem er hćft til ţess ađ taka lán, hver og ein leggur sitt af mörkum til ţeirra sem ţeir kjósa ađ lána, allt niđur í 25 bandaríkjadali, og lániđ er veitt ţegar heildartölunni er náđ. Síđan er ţađ endurgreitt, dćmigert á 12 til 18 mánuđum. Ţetta er stórsniđugt kerfi og virđist alveg öruggt og bara ţađ eitt ađ lesa um hvađ fólk er ađ fá lánađ til er mikil reynsla vesturlandabúa sem hefur allt til alls. Nćr ekkert er um ţađ ađ fólk geti ekki endurgreitt lánin sín. Ég fann ađeins tvö dćmi af ţeim ţúsundum sem ţarna eru á skrá.

Hverjum og einum lánveitanda eru svo sendar upplýsingar reglulega um stöđu lánsins og gang mála hjá lánţega. Ég hvet alla til ađ kynna sér ţetta á www.kiva.org . 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband