Summer Wine no more

Lee var mjög sérstakur listamaður og átti mörg góð lög, Summer Wine er þó að öðrum ólöstuðum eitt það allra besta. Djúp og kæruleysisleg röddin er ógleymanleg.

Hann lýsti því einhverju sinni hve erfitt það hefði verið að mæta heim til Nancyar í fyrsta sinn með nokkur lög sín til að kynna fyrir henni en sat þá ekki Frank gamli þegjandi úti í horni á bak við dagblað og fylgdist vel með öllu sem þar fór fram? Einstaka sinnum kinkaði Frank svo kolli ef hann var sæmilega sáttur við lagið. 

Lee bjó um hríð í Svíþjóð en tókst ekki að viðhalda fyrri frægð frá þeirri bækistöð. Hann verður minnst. 


mbl.is Lee Hazlewood látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband