Ömurlegt ástand

43% þjóðarinnar býr við örbirgð, helmingurinn er atvinnulaus og 70% hefur ekki að gang að hreinu vatni. Við þetta býr þjóð í landi þar sem einar mestu olíubirgðir heims eru í jörð.

Og hver er ástæðan að sögn Oxfam? Jú, Stjórn Íraks, SÞ og aðrir sem veita aðstoð hafa einbeitt sér svo að endurreisn innviða hins pólitíska kerfis að almennir borgarar hafa alveg gleymst. 

Þetta er níðangursleg útgáfa af gömlu læknasögunni: ,,Aðgerðin heppnaðist vel en sjúklingurinn dó".  


mbl.is Þriðjungur Íraka í þörf fyrir neyðarhjálp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband