19.6.2007 | 15:24
Hilmar J. Hauksson er látinn
Hilmar J. Hauksson kennari, tónlistarmađur, sjávarlíffrćđingur og lífskúnstner lést á fimmtudaginn. Ţađ er ómögulegt ađ minnast hans í fáum orđum en eftir 40 ára samfylgd er ég ríkari af minningum en ég hefđi veriđ án hans. Hann var vinur í raun, stóđ viđ orđ sín,var ekki eins illa viđ neitt og leiđindi og dýrkađi ferđalög og samveru viđ vini sína. Hans verđur víđa saknađ.
Jarđarförin fer fram frá Hallgrímskirkju á mánudaginn 25. júní kl 13.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.