Vélhjólamenn og slys

Nýlega hópuðust vélhjólamenn saman á Hellisheiði til að mótmæla nýju umferðarmannvirki sem ætlað er að hindra slys.

Nú hafa hins vegar á örfáum dögum orðið þrjú alvarleg vélhjólaslys á mönnum sem voru að þverbrjóta öll lög og ganga gegn öllu velsæmi. Ætli það sé ekki að sannast sem margir hafa sagt að vélhjólamönnum stafar minni hætta af umferðarmannvirkjum en meiri af eigin fífldjarfri áhættuhegðun? 


mbl.is Féll af vélhjóli og slasaðist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband