12.6.2007 | 23:00
Pentagon og hommabomban
Pentagon vann um hríð í fullri alvöru að því að þróa sprengju sem átti að gera óvinahermenn að hommum. Um það má lesa hér. Hefði þetta tekist hefði nú aldeilis orðið fjör á Gay Pride í Bagdad.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.