Versta plötuumslag sögunar?

worstalbumcovers21Er þetta versta plötuumslag sögunnar? Það kemur a.m.k. vel til greina. Hvað þarf ekki aumingja guð  að sætta sig við frá fylgismönnum sínum. Hér eru reyndar fleiri af því taginu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ljótt er það og í fullu samræmi við gaulið hjá þessu fólki.

Maður hefur "lent í því" þegar maður rápar á milli sjónvarpsstöðva að lenda á Omega og ég bara verð að segja það að þetta er verra en nokkur kareókí gaul sem ég hef heyrt ever.
Það er eins og "þetta fólk" missi allt tóneyra og alles ef það er minnst á hallelúja í "lögunum"

DoctorE (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband