Hvíthöfða ernir fljúga á ný

Það er til fólk sem kallar þennan fugl skallaörn. En er hann sköllóttur? Ekki sýnist mér það.

Góðu fréttirnar eru reyndar þær að í júnílok verður þessi tegund fugla tekin af listanum yfir dýr í útrýmingarhættu.

01.bald.eagle.ireport


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband