8.6.2007 | 12:30
Hvíthöfða ernir fljúga á ný
Það er til fólk sem kallar þennan fugl skallaörn. En er hann sköllóttur? Ekki sýnist mér það.
Góðu fréttirnar eru reyndar þær að í júnílok verður þessi tegund fugla tekin af listanum yfir dýr í útrýmingarhættu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.