26.5.2007 | 20:43
Kynbundnar íþróttafréttir?
Í íþróttafréttum RÚV í kvöld var sagt frá þessu vali. Íþróttafréttakonan sagði að nú hefði hinn hárprúði Beckham verið valinn í enska landsliðið að nýju.
Það gæti orðið spaugilegt að horfa á lið hlaupa inn á völlinn og hlýða á kvenþul lýsa því fjálglega eins og tískusýningu hvernig leikmenn eru klæddir, hvernig hnúturinn er á fótboltaskónum þeirra og hvernig þeir bera sokkana.
Beckham valinn í enska landsliðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.