20.5.2007 | 18:25
Starfsstjórn hvað?
Nú fara þeir Jón og Guðni framsóknarráðherrar hamförum gegn félögum sínum í Sjálfstæðisflokknum og velja þeim hin verstu nöfn. Baugsstjórnin er náttúrulega versta skammaryrðið og ég gat ekki talið hve oft það orð var endurtekið í fjölmiðlum um hnelgina.. Það er íhugunarefni að þeir skuli sitja í starfsstjórn með sjálfstæðismönnum og bera ábyrgð á fjöreggjum þjóðarinnar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.