12.4.2007 | 09:23
Vonnegut fallinn frá
Kurt Vonnegut var einstakur rithöfundur og skrifaði efni sem vakti athygli lesandans. Það var sama hvort hann var að lýsa reynslu sinni af loftárásunum í Dresden í Sláturhúsi 5 eða Harmóníum-verunum á Merkúr sem lifðu á titringi jarðskorpunnar og gengu af göflunum þegar þær skynjuðu tónlist, hugarflugið var ótakmarkað, villt og frumlegt. Mother Night er hans besta bók en flest sem hann skrifaði er þess virði að lesa það.
Nú er Vonnegut hættur að skrifa en verkin lifa manninn.
Kurt Vonnegut látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
The sirens of Titan - Í minningu Vonneguts
(Lag og texti eftir Al Stewart af plötunni Modern Times)
I was drawn by the sirens of Titan
Carried along by their call
Seeking for a way to enlighten
Searching for the sense of it all
Like a kiss on the wind I was thrown to the stars
Captured and oredered in the army of Mars
Marching to the sound of the drum in my head
I followed the call
Only to be Malachi Constant
I thought I came to this earth
Living in the heart of the moment
With the riches I gained at my birth
But here in the yellow and blue of my days
I wander the endless Mercurian caves
Watching for the signs the harmoniums make
The words on the walls
I was drawn by the sirens of Titan
And so I came in the end
Under the shadow of Saturn
With statues and birds for my friends
Finding a home at the end of my days
Looking around I've only to say
I was the victim of a series of accidents
As are we all
Ár & síð, 12.4.2007 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.