8.4.2007 | 16:30
Sam - Samantha - Charles
Í gćrkvöldi var sýnd alveg fáránleg heimildamynd á NRK1, Jeg vil bli mann igjen. Ţar er sagt frá Írakanum Sam Hashimi sem settist ađ í Bretlandi, auđgađist á viđskiptum og bauđ m.a. í Sheffield United. Bođiđ fór út um ţúfur, hann tapađi miklu fé og konan fór frá honum svo hann gekk til sálfrćđings sem sannfćrđi hann um ađ skipta um kyn!
Sam lifđi sem Samantha (nöfnin hljóma eins og lag međ Cliff Richard) um árabil en grćddist svo fé á ný og ţá lét hann breyta sér í karl. Limurinn er ađ vísu upprúlluđ pylsa úr húđ sem dćlt er lofti í svo hann starfi rétt en ţessi saga tekur öllum skáldskap fram.
Ég geri mér eiginlega ekki alveg grein fyrir hver bođskapurinn er...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.