24.2.2007 | 10:46
Ég sé um hestinn...
Áhugi á hestamennsku liggur oft í fjölskyldum. Nú er fyrrverandi fegurðardrottningin okkar hún Unnur Birna orðin andlit íslenska hestsins í útlöndum og hún er enda með að minnsta kosti jafnfínan makka og umboðsmaðurinn fyrrverandi. Og það er vel viðeigandi að dóttir fylgi í fótspor móður sem líka vakti mikla athygli á íslenska hestinum þótt þar væri andlitið kannski ekki í aðalhlutverki...
Athugasemdir
Andlit íslenska hestsin (hryssunnar) vinnur alheimsfegurðarsamkeppni! Næst sendum við íslenska hundinn (tíkina)...
Greta Björg Úlfsdóttir, 24.2.2007 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.