23.2.2007 | 22:15
David Clayton-Thomas
Margir muna eftir ţessum volduga söngvara Blood, Sweat & Tears og laginu hans «Spinning Wheel» en af fyrstu pötu hans međ ţví bandi slógu líka í gegn lögin «You've Made Me So Very Happy» og «And When I Die». Hann átti síđar smellina «Hi-De-Ho» og «Lucretia MacEvil».
David er merkilegt nokk frá Kanada og tók viđ hljómsveitinni af erkiblúsaranum Al Kooper. Blood, Sweat & Tears voru töluvert á skjön viđ dćgurtónlistina undir lok sjöunda áratugarins en lögđu engu ađ síđur grunninn ađ ţví sem síđar var kallađ djassrokk.
Eftir ţetta tímabil í kringum 1970 heyrđist lítiđ í ţeim á alţjóđavettvangi en ástćđa ţessa innleggs er sú ađ í kvöld horfđi ég á tónleika Davids frá djasshátíđ í Montreaux og ţađ er augljóst ađ hann hefur engu gleymt. Kannski vćri ráđ ađ fá hann til landsins međ sitt flotta big-band og gospelkór.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.